Úrhleypibúnaður

Við höfum hafið sölu á sérhönnuðum úrhleypibúnaði fyrir fjallabíla.

Búnaðurinn hefur verið prófaður ítrekað og reynst mjög vel.

Hægt er að stilla hversu oft tölvan athugar þrýsting í dekkjum (time laps)

Tölvan er sirka 11*11*4 cm

Verð:

Tölva með þrýstinema, 6 porta stjórnborði, kistu  = 143.300,- kr með VSK.

Tölva + þrýstinemi = 87048,- kr með VSK.

úrhleypibúnaður
Mælir í mælaborði
photo 3
Skjárinn sýnir þrýtsting í öllum dekkjum
photo 1
Búnaðurinn í heild

Sjá nánar í Jeppafréttir

3 hugrenningar um “Úrhleypibúnaður”

  1. Gòðan dag,

    Hvað fáum við mikinn afslátt ef við tökum 3 sett af úrhleypibúnaði?

    Kveðja, Gunnar

  2. Eigid tid til diggital loftmælir fyrir úrhleipibunad og ef svo er hveft er verdid á honum kv.steini

Lokað er á athugasemdir.