Um fyrirtækið

Stýrisvélaþjónustan sér að mestu um viðhald á stýrisbúnaði í skipum og bátum. Einnig sjáum við um sérsmíði hverskonar hvort sem er til lands eða sjós.

Við erum staðsett hér með verkstæðið:

Stapahraun 5, 220 Hafnarfirði (bakhús)

Sími  555-4812 / 898-1398